Skipuleggjendur eru aðstandendur Reiðukonufélagsins í Hrísey; Silja Bára R. Ómarsdóttir prófessor, Helga Björg O. Ragnarsdóttir framkvæmdastýra Jafnlaunastofu, Auður Lilja Erlingsdóttir teymisstýra Jafnlaunastofu og Drífa Snædal talskona Stígamóta.
Auk þeirra munu fleiri sérfræðingar og aktívistar koma að fyrirlestrum og stjórnun málstofa.
Dagskrá
Föstudagur 5. september
Laugardagur 6. september
Málstofur
Gleðistund og afþreying
Sunnudagur 7. september
Skráning
Gisting er ekki innifalin í ráðstefnugjaldi en í eyjunni eru vinveittir sumarhúsaeigendur sem eru tilbúnir til að leigja ráðstefnugestum húsin sín. Vinsamlegast fylltu út þetta form og við göngum í málið.
Upplýsingar
Hvar er hægt að gista?
Gisting er ekki innifalin í ráðstefnugjaldi en í eyjunni eru vinveittir sumarhúsaeigendur sem eru tilbúnir til að leigja ráðstefnugestum húsin sín. Vinsamlegast fylltu út formið hér að ofan merkt „bóka gistingu“ og við göngum í málið.
Þá er rekið gistihús að Syðsta bæ og má hafa beint samband við Birgi s. 893 1604 og Ingimar s. 867 5655. Nánar hér.
Ráðstefnugjöld
Ráðstefnugjöld greiðast inn á 0302-26-500820 kt. 500820-0630.
Verð:
Fullgreiðandi: 50.000 kr.
Ungar og heimafólk: 35.000 kr.
Við hvetjum fólk til að sækja um styrk fyrir ráðstefnugjaldi í gegnum fræslusjóði viðeigandi stéttarfélags.
Samgöngur
Samgöngur í Hrísey eru prýðilegar en Hríseyjarferjan Sævar siglir í eyjuna á tveggja tíma fresti.
Tímatöflu Sævars má finna hér.
Mig vantar aðstoð
Ef eitthvað er óskýrt, eða þú finnur það ekki hér á síðunni, endilega sendu okkur tölvupóst á reidarehf@gmail.com
